Lokaskýrsla Óðinn og Matti - odinnben/lokaverkefni-vef GitHub Wiki

Óðinn Benediktsson og Matthías

Verkefnið okkar er bíomynda síða sem er tengd við mysql og það er hægt að bæta við myndum uppfæra myndir og eyða myndum ef maður er admin en ekki sem venjulegur notandi.

Notuðum python og þar beaker fyrir sessions,locale til að hafa mánaðar nöfn í dagsetningum á íslensku,pymysql fyrir tenginu á database og notuðum heroku til að birta vefsíðuna með bottle.

Ég og matti skiptum verkefnunum jafnt á milli okkar síðum

vorum að vinna mestu leiti af heiman og í gegnum skype.

Þegar við byrjuðum á hönnun vefsíðunnar teiknaði Óðinn upp grófa mynd í paint hvernig hún myndi vera sett upp og settum saman í samkomulagi upp grunn vefsíðunnar fyrir html-ið og css-ið.

Við klárum allt sem við höfðum planað að gera sem var vefsíða sem væri með kvikmyndum sem var leitarvél í, innskráning fyrir admin, bæta við myndum sem admin, uppfæra myndir og að geta eytt myndum út.

Samvinnan okkar var góð þar sem við höfum unnið svipað verkefni saman áður og það gekk vel og okkur langaði að vera aftur saman að hóp.