Verkefni 1 - nonni1234/Leikjaforritun GitHub Wiki

  1. Hvað er leikavél?
  • Leikavél er vél sem leikjaforritarar nota til að búa til leikina sína á þægilega vegu
  1. Útskýrðu GameLoop í Unity
  • Game loop er lykkja af kóða sem runnar aftur og aftur til að uppfæra allt sem á að gerast í leiknum og kíkir á allskonar hluti
  1. Hvað er asset? nefndu algengar tegundir.
  • Assets eru hlutir sem þú getur importað inn í leikina þína frá öðrum stöðum eins og models og sprites
  1. Hvað er e. game object og hvernig tengist það e. components í e. Inspector?
  • Game Objects eru allir hlutirnir sem þú sérð í leik í Unity. Hlutir eins og Effects, 3D og 2D models. Components virka með GameObjects til að customizea þau og notfæra þau
  1. Hvað er líkt og ólíkt með game object og e. prefab?
  • Game objects eru notuð til að setja hluti inn í leikinn þinn og prefabs er grunnur fyrir game object sem þú getur notað sem game object
  1. Hvað er e. tags og e. layers?
  • tags eru notuð til að merkja objects eftir hvað þeir eiga að vera og layers eru mismunandi partar af scenes
  1. Útskýrðu stuttlega hlutverk eftirfarandi glugga/svæði í Unity: i. Scene view - Skoða og breyta hlutum inn í leiknum ii. Game view - Sjá og spila leikin frá sjónarhorni myndavélarnar iii. Project - Yfirlit yfir files og folders í leiknum þínum iii. Hierarchy - Sýnir öll gameo objects í sceneinu sem þú ert að vinna í iii. Inspector - Sýnir Assets og önnur smáatriði sem game object hefur á sér

Myndband af leiknum mínum