verkefni 1 3D hönnun - nephrox/vesm1 GitHub Wiki

Tilgangur Tilgangur hönnuninar er að verja arduino uno borð hulstrið hledur því öruggu og ver það gegn höggum og slíku

Helstu atriði og vandamál Til þess að geta gert kassan nógu nákvæman þurfti ég mælingar og leysti ég það með því að finna nákvæma stærð af borðinu til að hanna utanum. Önnur vandamál sem maður lendir í eru T.D

  • Að gera festur fyrir borðið þannig það sé ekki laust
  • gera göt fyrir víra
  • skrúfu göt til að halda öllu niðri
  • hanna lok

Verkferlið forrit sem var notað til að hanna er "tinkercad.com"

Myndir af hönnun

vesm1

img