simon says leikur - nephrox/vesm1 GitHub Wiki
i þessu verkefni vorum við látin búatil leik með arduino.
leikurinn er hannaður til að reyna á minni og lætur notanda ýta á takka í sömu röð og leikurinn lætur ljósinn blikka
í hvert sinn sem leik er lokið bætist við hreyfing og verður leikurinn erfiðari því lengra sem komið er.
hérna eru myndir af leiknum settum saman á breadboard læt líka fylgja mynd af tinkercad tengingonum.
(link að video neðst á síðu)
