mechatronik talíu kerfi - nephrox/vesm1 GitHub Wiki
í þessu verkefni vorum við látin gera talíu kerfi úr 9v dc mótor sem er 0,9 Nm (Newton metrar). notað voru 3 talíur, 1 mótor, band og eitt stykki snillingur ;) þrefaldast kraftur mótorsins en þar á móti þrefaldast líka færslu hraðinn semsagt vélinn er hægari að lyfta en áður en lyftir mun þyngra.
ekki var allt bara tilbúið að setja saman, ég þurfti að beygja flatjárn til að gera endann/krókinn og var megnið af verkefninu bara að fiffa öllu saman svo það virki. hér að neðan set ég inn myndir af kláruðu verkefni verður líka linkur af video sem hægt er að skoða.
video af verkefni í notkun (ýta á view raw til að hlaða niður)