Byggingin. - lolguy66/vesm8x8 GitHub Wiki
Fyrst byrjaði ég á því að prófa bara matrixið, þegar ég fattaði hvernig það virkaði ákvað ég að lóða, því það er eitthvað sem er frekar flókið fyrir mig að gera heima, svo seinast kemur kóðinn, réttsvog náði að skrfa hann, gerði geymsluna og byrjaði að taka upp myndbönd og klippa þau saman, svo að skrifa wiki á meðan þau eru að uploadast, ég ætla að halda áfram með verkefnið jafnvel þó að skilafresturinn sé búinn og mun örugglega hanna kassa.
Aðal erfiðleikarnir mínir, voru lóðun heima og erasing með joystickinu, ég veit ekki afhverju en ég náði því bara ekki, var samt að fá góða humgmynd sem er að snúa bara drawing kóðanum við en hef ekki tíma nema ég fái extra.
Ég er með hugmynd fyrir kassa en þrívíðarhönnun er smá erfið fyrir mig, ég mun samt örugglega reyna.
Ég vona að þér sé sama þó að ég skili .stl inn seint ef ég má það.