Dagbók. - lolguy66/Lokaverkefni GitHub Wiki
03/05/2020 00:20-01:00
Byrja á að vinna á vírunum og rafrásinni í tinkercad, ætla fyrst að hanna. Ég fékk hugmyndina af því að setja upp bitakerfi fyrir drifið, áfram er 1, afturábak er 2, vinstri er 4 og hægri er 8, vinstri+hægri verður stopp, afturábak og áfram verður líka stopp, stefna+hraði verður einn mótor hægar og hinn hraðar. því þá er hægt að reikna hvaða skipun þú ert að gera, að hafa 2 breadboard er samt mjög óþæginlegt.
06/05/2020 23:00-23:50
Ætla bara ekki að gera kóðan, er ekki með nóg tíma því ég þurfti að vinna á öðrum kóða. Kláraði vírana og er að vinna á 3d hönnunn. Hönunin á að vera lítill bíll með stór dekk, hef bara tíma til þess að gera draft, og fyrst það á að vera breadboard bæði í fjarstýringunni og bílnum þá passar þetta bara ekki við stýlinn minn. Ég er eiginlega bara að einbeita ,ér af vírunum því að I2C virkar varla í tinkercad og 3d hönnun tekur mikin tíma að gera vel.