Verkefnaskipting(Bjarki) - kjartang/Lokaverkefni_Whelp GitHub Wiki

Bjarki Virkni 50%:

Dagur 1 Mán: Ég og Kjartan vorum að hugsa um hugmyndir um hvað við ætluðum að gera, og komumst að því að gera vefsíðu.

Dagur 2 Þri: Töluðum betur og ákvaðum að gera íslenska útgáfu af Yelp.com sem er síða með alskonar upplýsingum um veitingastaði, og byrjaði að gera gagnagrunninn í MYSQL.

Dagur 3 Mið: Setti upp verkefna síðuna, Setti inn header og setti upp bootstrap plugin fyrir look.

Dagur 4 Fim: Vann í að gera login/Sign up form sem var modal. Byrjaði svo að vinna í file upload fyrir Database og folder.

Dagur 5 Fös: Kláraði File uploadið, fékk filinn til þess að vistast í images/ og pathið vistaðist í DB.

Dagur 6 Mán: Byrjaði að gera searchbar functionality, var að reyna að fá image path úr db yfir í echo.

Dagur 7 Þri: Hélt áfram að vinna í searchbar funcionality og fékk það til þess að virka með session.

Dagur 8 Mið: Vann í frontpage'inu go setti upp owl carousel fyrir images sem áttu að birtast á síðunni.

Dagur 9 Fim: Byrjaði að ná í images frá DB og birta í columns á frontpage, reyndi svo að gera það sama með gögn.

Dagur 10 Mán: Byrjaði að reyna að nota jquery til þess að birta gögn on click. Enaði á að nota .one fyrir simple one time click availability.

dagur 11 Þri: Endaði á að hætta við Jquery því ég ákvað að það væri auðveldara að geta bara haft takka sem tekur mann á info page.

dagur 12 mið: Vann við að gera if(isset) fyrir image display sem notar path_image úr db sem er strengur úr uploadImage.php, semsagt ef maður ýtir á searchbar og searchar eftir item, þá er það specific item = WHERE LIKE '%"searchið"%' displayað, en ef maður searchar ekki sem er sett í else eftir if(isset) þá koma allar myndir upp. SELECT * FROM storedimages.

dagur 13 fim: gerði dropdown lista fyrir reviews, sem er gert úr database og notfærir sér bootstrap, það sér einnig um að specifya hvaða restaurant maður vill gera review um.

dagur 14 fös: Smá style work til þess að fá allt til þess að lýta aðeins betur út, en lítill tími var eftir.