Samantekt - kjartang/Lokaverkefni_Whelp GitHub Wiki
Allt í allt, þá gekk verkefnið ágætlega miðað við það að við vorum með litla reynslu af php og þurftum að læra mikið af því sem við gerðum frá grunni enda lærðum við helling, þrátt fyrir svita, tár og mjög mikið af errors þá komumst við í gegnum þetta og gerðu eins mikið og við gátum á þeim tíma sem okkur var gefið, hefði að sjálfsöðu geta verið töluvert betra en allt í allt erum við bara sáttir.
Þrátt fyrir nokkur ósætti með hvernig hlutirnir ættu að vera gerðir komumst við að samkomulagi og skiptum lutunum niður og reyndum alltaf að vinna jafnt og þétt.