Lokaskýrsla - kjartang/Lokaverkefni_Whelp GitHub Wiki

Kjartan og Bjarki(Verkefnalýsing)

Við ákvaðum að búa til íslenska útgáfu af Yelp.com sem er vefsíða með upplýsingar á veitingastöðum og margt fleira,. Við kölluðum hana Whelp. Hugsunin bakvið vefsíðuna var sú að notandi gæti sett in review um ákveðinn veitingastað og við(Kjartan og Bjarki) gætum bætt við og hennt út veitingastöðum sem admins. Síðann átti bara að sýna images af veitingastöðum og innihalda upplýsingar um þá veitingastaði á frontpage. Til þess að gera review þarf notandinn að vera loggaður inn en hver sem er getur séð reviewið.