Skýrlsa - agustbirgir/kest_2 GitHub Wiki

Samsetningaskýrlsa

Hvernig við tókum tölvuna í sundur

Við byrjuðum að taka plötunar af turn kassanum, síðan power supply, síðan SSD diskin. síðan tókum við móðurborðið úr sem er með innbyggt skjákort, tvö 8gb ram. undir intel viftuna er örgjafinn sem er fastur niður með klemmu. þegar við tókum út örgjafann þurftum við að þrífa thermopasteið með pappír (thermal paste er gert til að láta hitann ganga betur frá örgjafanum í viftuna).

Samsetning

Í fáum orðum settum við power supply saman svo örgjafann og viftuna fyrir móðurborðið svo snúruna(það var rosa erfitt að setja alla snúruna saman t.d. var flókið að setja snúrunar sem tengjast í panel 1 því þær voru ekki raðaðar).

tækni upplýsingar

power supply

  • í power supplyinu eru 230 volta leiðing og 420 W

móðurborð

  • móððurborðipð er H97M pro 4
  • á móðurborðið er margar snúrur m.a. tengi fyrir usb snúrunar
  • viftan sem er á móðurborðinu er 12 volta dc og 0,60 amp
  • það eru 3 pci og 1 pci express

örgjafinn

  • það eru 2 kjarnar,örgjafinn er með 3,6 ghz og 54 W
  • örgjafinn er með intel core i3 - 4160

ram

  • það eru 16 gb ram

hér er linkur fyrir pdf skjal