Lýsing á vefsíðu - afk0901/Lokaverkefni GitHub Wiki
Vefurinn verður um tónlistarviðburð hjá hljómsveitinni Query.
Á vefnum á þarf að vera: Tafla sem heldur utan um dagskrána á tónleikunum, hvaða lög verða flutt og í hvaða röð, klukkan hvenær þeir byrja, klukkan hvað þeir enda og hvenær það er hlé.
Pöntunarformið þarf að innihalda: Fornafn - Fyrsta nafn og millinafn viðskiptavinarins - textaform Eftirnafn - Eftirnafn viðskiptavinarins - textaform Kennitala - Kennitala viðskiptavinarins Miðafjöldi - Hvað ætlar viðskiptavinurinn að panta marga miða? Submit takki sem stendur Panta miða á, þegar ýtt er á hann er formið yfirfarið. Athugað er hvort að eitthvað sé tómt og ef að einhver reitur er tómur þá kemur villa.
Um hljómsveitina - Hver er hljómsveitin Query? Forsíða - Pöntunarform og hvar viðburðurinn er haldinn.
Haus - Einhver haus á vefsíðuna t.d. mynd eða logo.
Efnisyfirlit - lárétt responsive efnisyfirlit - Forsíða - Um Query - dagskrá
Einnig þarf vefsíðan að vera með fót þar stendur nafn hljómsveitarinnar, meðlimir hennar og tölvupóstur og símanúmer hvers og eins meðlimis. Segjum að meðliminir séu 4, Saxafónleikari, rafmagnsgítarleikari, trommari og söngvari. T.d.: Saxafónleikari : Jón Jónsson - 845-7799 og svo fyrir neðan kemur rafmagnsgítarleikar : Hörður Hafsteins - 777-8889 eða eitthvað þannig.
Mynd í haus - um hljómsveitina - hvar viðburðurinn er haldinn