Laserskurður - VESM1VS/AFANGI GitHub Wiki

Tölvustýrðar laserskurðarvélar eru notaðar til að skera og grafa í efni. Ljósið er leitt í gegnum rör sem inniheldur spegla, og skýst svo út að efninu. Laserinn er með ljóstíðni sína stillta á eigintíðni einhvers mögnunarmiðils – gjarnan kodíoxíð, nitur, vetni eða helíum – til að grafa sig í gegnum efni.

Flest lífræn efni er hægt að skera auðveldlega, þar með talin plastefni og timbur. Málma er erfiðara að skera með kraftlitlum CO2 laserum en með kraftmeiri laserum í kílówattaskalanum sem nota aðrar ljóstíðnir er auðvelt að skera í gegnum málma. FabWiki


Grunnatriðin


Inkscape viðbætur