Lóðun - VESM1VS/AFANGI GitHub Wiki

Aðstaða og öryggi

  1. Hafa gott loftrými, t.d. opinn gluggi og vifta, ekki anda að þér reyknum.
  2. Nota öryggisgleraugu.
  3. Hafa undirlag sem þolir hita.
  4. Passa snúrur og umgengni í kring.
  5. Mundu að slökkva á lóðunartækinu í lok tímans.
  6. Muna að þvo vel hendur eftir að hafa lóðað, blýagnir á höndum.

Lóðun

  1. Nota rakan svamp til að hreinsa odd í byrjun og í lokin.
  2. Hreinsaðu odd í hvert sinn sem þú lóðar.
  3. 315 gráður Celsíur fyrir snögga lóðun á punktum, 60/40 tin (60% tin, 40% blý)
  4. 370 gráður fyrir holur snögglega, 60/40 tin.
  5. Ef of mikill hiti eða of lengi þá hætta á að bræða rásir (e. circuits).
  6. Ef of lítill hiti þá færðu kalda lóðningu (e. cold solder joint) sem lítur út einsog dropi.

Tutorial og sýnidæmi

  1. Soldering, setup
  2. Algeng mistök
  3. Að lóða og aflóða (myndband)
  4. How to solder header pins (myndband)

Vírar


Æfingar

  1. Klippa niður jumpers og lóða í veroboard (prófa líka fjölþætta víra).
  2. lóðun inntakshaus (header).
  3. Ef tími gefst (eftir verkefni 2); lóða víra saman (Y splicing) og nota herpihólk.

Crimp töng (sleppa)