Lóðun - VESM1VS/AFANGI GitHub Wiki
Aðstaða og öryggi
- Hafa gott loftrými, t.d. opinn gluggi og vifta, ekki anda að þér reyknum.
- Nota öryggisgleraugu.
- Hafa undirlag sem þolir hita.
- Passa snúrur og umgengni í kring.
- Mundu að slökkva á lóðunartækinu í lok tímans.
- Muna að þvo vel hendur eftir að hafa lóðað, blýagnir á höndum.
Lóðun
- Nota rakan svamp til að hreinsa odd í byrjun og í lokin.
- Hreinsaðu odd í hvert sinn sem þú lóðar.
- 315 gráður Celsíur fyrir snögga lóðun á punktum, 60/40 tin (60% tin, 40% blý)
- 370 gráður fyrir holur snögglega, 60/40 tin.
- Ef of mikill hiti eða of lengi þá hætta á að bræða rásir (e. circuits).
- Ef of lítill hiti þá færðu kalda lóðningu (e. cold solder joint) sem lítur út einsog dropi.
Tutorial og sýnidæmi
- Soldering, setup
- Algeng mistök
- Að lóða og aflóða (myndband)
- How to solder header pins (myndband)
Vírar
Æfingar
- Klippa niður jumpers og lóða í veroboard (prófa líka fjölþætta víra).
- lóðun inntakshaus (header).
- Ef tími gefst (eftir verkefni 2); lóða víra saman (Y splicing) og nota herpihólk.
Crimp töng (sleppa)