Lokaverkefni - SzymonKZ/Lokaverkefni_VESM GitHub Wiki
Dagur 1: 06/10/2021
- Szymon beyglaði vírana(Ffótana) og límdi þá ásamt servo mótorinum.
- Jómundur setti upp mótorinn og led perurnar á breadboard. Eftir það byrjaði hann að lóða það á veroboard.
Dagur 2: 11/10/2021
- Szymon kláraði að líma fótana og tengdi þá saman.
- Jómundur kláraði að lóða allt á veroboard.
Dagur 3: 13/10/2021
- Szymon og Jómundur tengdu allt saman og kláruðu.