V2017 Dagbók (Bjarki) - Stimmikex/Ride_along GitHub Wiki
Dagbók Fyrir Lokaverkefni Tölvubrautar V2017 - Bjarki Fannar Snorrason
3. Apríl (VEF3A):
Reyndum að laga Facebook login.
5. Apríl (GSF2A):
Reyndi að tengjast við gagnagrunn í gegn um MySQL Workbench sem
virkaði ekki.
Troubleshooting.
6. Apríl (FOR3A):
Settum upp project fyrir live chat með Node.js
7. Apríl (VEF3A):
Reyndum að laga Laravel install, gekk ekki svo við bjuggum til
nýjan Droplet á DigitalOcean.
7. Apríl (GSF2A):
Uppsetning á nýjum Droplet á DigitalOcean.
Nýtt Laravel project fyrir síðuna.
24. Apríl (VEF3A):
Byrjuðum að setja upp Socialite til að nota facebook login.
Kláruðum facebook login.
26. Apríl (GSF2A):
Byrjaði á Diagram fyrir database.
Bjó til GitHub repo fyrir gagnagrunnshluta verkefnisins.
Setti upp einhverjar töflur.
27. Apríl (FOR3A):
Löguðum routing fyrir Profile.
Löguðum myndir á síðunni.
28. Apríl (VEF3A):
Löguðum routing.
Byrjuðum að breyta php kóða yfir í Blade kóða.
28. Apríl (GSF2A):
Bætti við töflum fyrir bíla.
Setti inn gögn.
Bætti við Stored Procedures.
2. Maí:
Bætti við API fyrir upplýsingar um bíla.
Breytti routing (Setti upp route groups).
3. Maí:
Byrjuðum á chat með node.js.
4. Maí (FOR3G):
Breytti routing til að nota controllers.
5. Maí (VEF3A):
Bættum við trigger í database til að fá mynd.
Lagaði routes og view fyrir ride.
5. Maí (GSF2A):
Bætti við get_location og get_all_locations stored procedures.
Bætti við add_ride stored procedure.