Lýsing á Forriti - SigursteinnOli/Reiknirit2020H-Lokaverkefni GitHub Wiki

Forritið útfærir röðun á listum. Forritið Notar 5 “Sorting algorithms”, QuickSort, BubbleSort, SelectionSort, InsertionSort og svo innbyggða “Sort” fallið í Python. Forritið gerir þig kleipt að velja hversu langur listinn á að vera. Svo raða öll föllin listanum. Forritið tímasetur öll föllin og prentar tíman á skjáinn. Ef listinn er of stuttur eða ekki nóg og flókinn kemur 0 sec á sum forritin sem eru of fljót að þessu. Þegar forritin eru búina að raða og þú ert búinn að skoða tímana, Þá getur þú ýtt á ENTER og séð bæði upprunalega listan og alla röðuðu listana.

⚠️ **GitHub.com Fallback** ⚠️