Hæfni og Flækjutími - SigursteinnOli/Reiknirit2020H-Lokaverkefni GitHub Wiki

Röðunar algrími eftir hraða:
1# Python Sort()
2# QuickSort
3# SelectionSort
4# InsertionSort
5# BubbleSort

Sort():
Innbyggða sort() fallið í Python var lang fljótast af öllum hinum föllunum. Það gat raðað 100.000 staka lista á hálfri sekúndu, þetta hefði tekið bubblesort nokkrar mínútur. Sort fallið notar TimSort(Forritarinn sem gerði þetta hét Tim Peters) sem er sérstök blanda af mergesort og insertionsort.

QuickSort:
Quick sort fallið hjá mér notar tvær lykkjur til þess að raða listanum. Sem gerir flækjustigið O(n^2)

SelectionSort:
Selection sort fallið hjá mér notar tvær lykkjur til þess að raða listanum. Sem gerir flækjustigið O(n^2)

InsertionSort:
Insertion sort fallið hjá mér notar tvær lykkjur til þess að raða listanum. Sem gerir flækjustigið O(n^2)

BubbleSort:
Bubble sort fallið hjá mér notar einig tvær lykkjur til þess að raða listanum. Sem gerir flækjustigið O(n^2)

Eins og sést hér fyrir ofan þá eru allar Algorímurnar með í versta falli O(n^2) flækjustig

⚠️ **GitHub.com Fallback** ⚠️