Verkefni 4 Skýrsla - SighvaturSveinsson/FOR-JavaScript GitHub Wiki

Verkefni 4 Skýrsla

Höfundur: Sighvatur Sveinsson

Þú spilar sem bolti sem getur borðað aðra bolta til þess að verða stærri. Markmiðið er að komast upp í 50 stig og maður fær 1 stig fyrir hvern bolta. Ef stærri bolti borðar þig þá tapar þú. Þú getur ýtt á músina til að breyta áttum á boltunum.

Upptaka af spilun: http://youtu.be/rxYl7dJFLJI?hd=1 Ókláruð virkni: Geta ýtt á 1 bolta og snúið honum bara við en ýta á engan bolta til að snúa öllum.