Audrino hulstur Wiki - Saesi/Vesm1_ar1 GitHub Wiki

Tilgangur: Tilgangur hannaninar er svo að audrino stikkið smell-passar inn og dettur ekki úr hulstrinu.

Helstu Atriði og Vandarmálin: Helstu vandarmálin sem ég þurfti að leysa voru nokkur en ég náði að leysa þau, meðal þeirra voru: Að gera opin nógu stór fyrir tengin Að hafa nógu mikið pláss fyrir í hulstrinu Að hanna lok sem passaði við grunninn

Verkferli: Til þess að hanna þetta hulstur notaði ég Tinkercad til þess að búa til hulstrið. Forritið hjálpaði mér að átta mig á því hversu stórt eitthvað er til dæmis hversu stórt audrino stikkið sjálft er og hversu stór göt þurfa að vera fyrir tengi o.s.v.

myndir: