Home - Project-Kambria/Kambria GitHub Wiki

Project Kambria

Alexander Viðar - Daníel Þór - Tristan Andersen

Lýsing

Tilgangurinn með þessu appi er að veita notendum uppskriftir miðað við því sem að notandinn á til í eldhúsinu.

Notandinn getur skráð vörur annaðhvort með því að pikka inn vöruna eða skanna inn strikamerki með myndavélinni í símanum.
Hægt er að nota appið bara fyrir uppskriftir og það verða leitarsýjur ef þú vilt finna sérsniðaðar uppskriftir fyrir kvöldmat, morgunmat, eftirrétti o.fl.

Þetta gæti komið í veg fyrir matarsóun og gerir það auðveldara fyrir notenda að ákveða hvað er í matinn eða finna eitthvað sniðugt úr hráefnum sem að maður á.

Appið gefur líka yfirsýn á hráefnum sem að notandinn hefur.

Notendasögur (User Stories)

User Stories

Notkun (flows)

User Flow
Admin Flow

Tilkomandi útlit (wireframe)

Wireframes / Skissur