Verkefni 1 - PanamaP/FORR2GL05DU GitHub Wiki

  1. Hvað er leikjavél?

Það sér um eðlisfræðina bakvið hlutina og fleiri flóknari hluti svo einfalt sé að setja upp leiki.

  1. Útskýrðu e. GameLoop í Unity.

Það endurtekur sama kóðan í grunninn.

  1. Hvað er e. asset? Nefndu algengar tegundir.

Tilbúnir hlutir til að nota í leik, t.d 3D módel, hljóð og mynd.

  1. Hvað er e. game object og hvernig tengist það e. components í e. Inspector?

Það sýnir hlut sem er í senuni. Þú getur opnað þann hlut og breytt honum í inspector.

  1. Hvað er líkt og ólíkt með game object og e. prefab?

game object er hlutur sem er búinn til í senuni og breytingar á hlutinu breytir honum bara, en prefab hlutur getur breytt öllum hinum prefab hlutunum í einu.

  1. Útskýrðu stuttlega hlutverk eftirfarandi glugga/svæði í Unity: i. Scene view

Sýnir alla hlutina í senuni.

ii. Game view

Hérna sérðu hvernig spilari sér leikinn(camera)

iii. Project

Verkefni sem þú ert að vinna að. iv. Hierarchy

Hvaða hlutir tilheyrir hverjum

v. Inspector

Sér um að sýna upplýsingar um staka hluti, getur einnig breytt hlutunum þar.

Myndband að Neðan