Verkefni 3.2 Mótor og Transistor - Manigislason/Manigislason.Github.io GitHub Wiki
Hvernig er skrefmótor (e. stepper motor) ólíkur hefðbundnum DC mótor?
skrefmótor snýst 360°, er kassalagður og með fleiri en 4 víra
Hvernig er stýrimótor (e. servo motor) ólíkur hefðbundnum DC mótor?
stýrimótor er notaður til að stýra t.d Arduino bát og fer ekki í 360°,stjórnaður með "minicontroller"
Hvernig er hægt að stjórna í hvora áttina DC mótor snýst?
DC mótorar hafa tvo víra sem tengjast í hringrás í rafmagn og jörð, snúningsáttin fer eftir hvaða vír er í rafmagni og jörð og öfugt.
Hvað gerir transistor?
Transistor getur virkað sem stafrænn rofi, sem gerir Arduino kleift að stjórna álagi með meiri raforkuþörf. Smásnið í þessu dæmi lýkur hringrás hreyfilsins til jarðar. ... Lítið magn af straumi á grunnpinnanum lokar hringrás milli safnara og sendipinna.
Hver er munurinn á NPN og PNP transistorum?
Helsti munurinn á NPN og PNP transistor er að NPN transistor kveikir á þegar straumurinn streymir um grunn transistorins. Í þessari tegund transistor rennur straumurinn frá safninum (C) til sendisins (E). PNP transistor kveikir á, þegar enginn straumur er í botni transistorins.
2.
Afhverju þurfum við að nota PWM pinna til að stýra DC mótor?
PMW pinnin stjórnar hraða mótorsins og getur breytt því með 0 & 1 upplýsingum.
Afhverju þurfum við að nota viðnám, transistor og diode með DC mótor í Lesson 13. DC Motors?
Við notum transistorin til að taka við rafmagni frá arduino, til að stjórna móttornum. Við notum diode til að verja arduino frá móttstraum sem móttorin gefur frá sér þegar er slögt á honum