Arduino hulstur! - Manigislason/Manigislason.Github.io GitHub Wiki
Þetta er Arduino verkefnið mitt sem ég gerði í Tækniskólanum í reykjavík.
Tilgangur Arduino Hulstursins
Arduino kubburinn er rosa viðkvæmur, svo það að búa til box sem kubburinn fer í og þar af leiðandi ver það Arduino kubbinn.
Vandamál og Lausnir
Þegar ég bjó til boxið hugsaði ég um plast eyðslu og ákvað ég að reyna spara plast og þurfti ég að búa til form sem hægt var að 3D prenta án vanda á meðan það gat líka verið sterkt og ekki brotnað.