Dagbók - HrafnkellTorri/Lokaverkefni_Vor_2017 GitHub Wiki
Þriðjudagur 04.04.2017
VEF2A3U
Búið til Logo fyrir leikinn - Erla & Hrafnkell
Unnið með css - Erla
Sett upp Mini 3 - Hrafnkell
FOR2C3U
Reynt að tengja gagnasafn (frá server sem er notaður í VEF) - Erla
Hrafnkell var í tannréttingum
GSF2A3U
Búið til User töflu til að geyma notendur og lykilorð þeirra - Erla
Miðvikudagur 05.04.2017
GSF2C3U
ERD map Búið til og database planað - Erla og Hrafnkell
Fimtudagur 06.04.2017
VEF2A3U + FOR2C3U
Server Config tilbúið. Talað við Randalín og Geir og hún ætlar að opna port 3306 í skólanum svo hægt sé að vinna áfram í verkefninu í FOR2C3U. - Hrafnkell
FOR2C3U
Gesta takki búinn til þar sem database tenging virkar ekki í skólanum, svo hægt sé að opna leikinn án þess að skrá sig inn, læra á timer() - Hrafnkell
Sign Up form búið til, með fullt af textboxum og comboboxum - Erla
Föstudagur 07.04.2017
GSF2A3U
Klára að skipuleggja allar töflur, hvað á að vera í þeim og fleira (ERD MAP) - Erla og Hrafnkell
VEF2A3U
Haldið áfram að breyta og bæta útlit á vefsíðu
Annað
Reyndum að ná að tengjast serverinum í skólanum en eldveggur stoppar tengingu. Breytt verður verkefni svo það sé hægt að halda áfram vinnslu í skóla án database tengingu við Forritunina.
Páskafrí
Ekki komumst við yfir mikið í páskafríinu. Það var reynt að brjótast inn á serverinn okkar svo við þurftum að skipta um Digital Ocean droplet. Lærðum að gera iso backup af server í gegnum ssh með hjálp Digital Ocean support.
Þriðjudagur 25.04.2017
GSF2A3U + VEF2A3U
Klárað ER og ERD map - Erla og Hrafnkell
Sett gagnagrunn upp á server - Erla
FOR2C3U
Haldið áfram með leik #2 - Hrafnkell
Haldið áfram með leik #1 - Erla
Miðvikudagur 26.04.2017
GSF2A3U + VEF2A3U
Sett upp Database - Erla
PHP birting á síðunni fyrir database - Hrafnkell
FOR2A3U
Klárað leik #2 - Erla
Unnið í leik #1 og lagað villur frá merge - Hrafnkell
Fimmtudagur 27.04.2017
FOR2C3U
Byrjað á leik #3 - Hrafnkell
Búið til pixel art fyrir leik #3 - Erla
GSF2A3U + FOR2C3U
Búið til tunnel til að getað tengst database á öruggan hátt - Erla (virkar bara þegar putty er opið)
VEF2A3U
Lagfært kóða + unnið í útliti - Erla
Föstudagur 28.04.2017
FOR2C3U
Haldið áfram með leik #3 - Hrafnkell
VEF2A3U
Unnið í útliti vefsíðu - Erla
Þriðjudagur 02.05.2017
FOR2C3U
Klárað SignUp - Erla
Klárað leik #3 + comment - Hrafnkell
VEF2A3U
Lagfæringar + css - Hrafnkell
GSF2A3U
Búið til skipun sem virkar í gegnum forritið þannig að hægt sé að bæta við nýjum notendum - Erla
Miðvikudagur og Fimtudagur 03.05.2017 - 04.05.2017
FOR2C3U
Erla Kláraði Database tengingar í þessari viku
Hrafnkell Lagaði Leik #3 villug
VEF2A3U
Lagfæringar + css nánast klárað - Erla
Leaderboards loksins virka - Hrafnkell
GSF2A3U
Hreinsað notendur og yfirfarið - Erla og Hrafnkell
Föstudagur 05.05.2017
FOR2C3U
Erla Commentaði og lagaði stíl
Hrafnkell leitaði af villum í leikjum og Sql skipunum
VEF2A3U
Erla lagaði path á síðu og planaði photo gallery fyrir síðuna
Hrafnkell Reyndi að laga error frá mini3 og leaderboard error.
Helgin 06.05.2017 - 07.05.2017
FOR2C3U
Klárað allt saman, klasasafnið látið virka fullkomlega og allta annað fínpússað. Allt testað og athugað hvort allt saman virki - Erla og Hrafnkell