Verkefni 4 - Hjalti-Trostan/vesm2 GitHub Wiki

4.1

1.1: Munurinn á rafþétti og batteríi er eftirfarandi: Batterí geyma orku á efnafræðilegan hátt, það gerir það að verkum að þær hlaðast og eyðast hægar en rafþéttar vegna þess að það tekur tíma fyrir efnin í batteríinu til að framleiða rafmagn. Hinsvegar geyma rafþéttar orku í stöðugu formi, svipað og stöðurafmagn, þetta gerir þeim kleift að hlaðast og eyðast nánast jafn fljótt og rafmagn getur ferðast, aka ljóshraða.

2.1: Transistor er lítið tæki með þremur löppum, "Base" tekur inn orku og bætir því síðan við strauminn á milli hinna tveggja lapnanna og skilar þá meiri orku en hann upprunalega fékk fékk.

2.2: Lappirnar á transistor heita: Base, Collector og Emitter

4.2

2.1: Þegar maður tengir servo beint í Arduino dregur það of mikinn rafstraum og getur verið ansi slæmt fyrir Arduino tölvuna, þegar maður notar rafþétti á milli tenginganna getur það minnkað líkurnar á bilun.

2.2: 1.5 millisekúndna púls lætur servoinn beygjast í 90 gráður, aka neutral postition

4.3

2.1: Þegar notað er PWM til að stjórna DC mótor er útkoman mun nákvæmnari en aðrar leiðir til að stjórna þeim

2.2: Transistorinn er notaður til að stjórna hvenær mótorinn fer í gang. Viðnámið er notað til að stjórna magni rafmagnsins sem fer í gegn. Diodeið er notað svo að rafmagnið fari bara aðra áttina

2.3: Servo mótorinn snýst ekki frjálst heldur geta þeir bara snúist x lang (oftast 180 gráður) og er þeim stjórnað með púls en ekki stöðugum rafstraum

4.4

1.1: L293D er notað til að stjórna mótorum og getur stjórnað tveimur mótorum í einu, driverinn ræður því hversu hratt og í hvaða átt mótorinn á að snúast. L293D er líka gott í að ruglast á hvaða driver hann er svo ég tengi vitlausann driver og það springur í hendinni á mér.

1.2: L293 er hannað til að geta stjórnað upp í 1A en L293D getur stjórnað 600mA

4.5

2.1: Virkni fallsins er að stjórna hraða og átt mótorsins. Hraðinn er valinn í analogWrite commandinu og hin tvö commandin eru notuð til að finna átt mótorsins

2.2: +Vmotor (pin 8) gefur mótornum rafmagn og +V (pin 16) er notaður fyrir heila L293D driversins