Verkefni 3.1 Arduino Hulstur - Henrikni19/VERK-arduinokit- GitHub Wiki
Tilgangurinn á að hafa hulstrið er að vernda arduinoið, boxið er hannað til þannig að maður getur tekið lokið af og sett það aftur á hvenær sem er.
Þarf að passa að boxið sé vel hannað með því að hafa réttar mælingar of hafa boxið nógu þykkt svo það brotnar ekki.
Ég notaði Tinkercad til að hanna boxið fyror arduinoið.