Verkefni 4 Mótorar - Heimir1231/Vesm-V21-Heimir GitHub Wiki

4.1. Rafþéttar (e. capasitors) og Transistorar (1%)

  1. Rafhlöður búa til sitt eigið rafmagn á meðan að Rafþéttar geyma það bara. Rafþéttar búa ekki til rafmagn.
  2. Transistor tekur inn straum og magnar það.
  3. base, collector og emitter.

4.2. Servo Motors (2%)

  1. Vegna þess að servó mótorinn getur tekið rosalega mikið rafmagn í byrjun sem að getur endurræst arduinoið. Rafþéttirnir geyma rafmagnið svo að mótorinn tekur ekki beint frá arduinoinu.
  2. miðju púnkt (90°)

https://youtu.be/6LSZCEYbVPk

4.3. DC Motors (1%)

  1. Til þess að við getum stjórnað hraðanum með þess að senda inn tölu milli 0 og 255.
  2. Vegna þess að mótorinn getur tekið meiri rafmagn heldur enn 5v Usb getur höndlað.
  3. Servo mótor snýst bara um 180° en venjulegur mótor 360°.

https://youtu.be/WjQjHNJYZjk

4.4. H-Bridge (1%)

  1. Það er notað L293D í að stjórna hraða í mótorum.
  2. Munurinn er að D í L293D þýðir að það er díód innbygt. L293 er ekki með það innbygt

4.5. DC motor reversing (2%)

  1. Það er byrjað með 'write' fall sem að tekur inn upplýsingar frá snúnings viðnáminu og notar það til þess að stilla hraðann. ef að takkin er niðri þá fer mótorinn afturubak. annars fer mótorinn í sína ákveðna leið.
  2. pinni 8 heitir VCC1 og hann fær 5v á meðan að pinni 16 fær rafmagn frá því að keyra mótorinn. það getur verið allt frá 4.5V til 36V

https://youtu.be/r65jtVsLzsU