Dagbók - Hawkman110/git_verkefniA GitHub Wiki
23.11 - Var loksins að fá githup til að virka í lappanum mínum, búin að svara öllum spurningunum og commita þeim öllum í Konni.txt og svo ættla ég að reyna commita aðal verkefninu mínu í dag.
24.11 - Ég byrjaði dagin í dag á því að commita aðal verkefninu og er núna byrjaður að commita breytingum á því.
28.11 - Ættla að reyina laga villuna sem að chrasar alltaf leikinum þegar maður berðst og svo ættla ég að reyina stækka heimin og adda nýum hlutum í hann.
29.11 - Er ekki með mikin tíma í verkefnið í dag út af prófum þannig ég ættla bara að halda áfram að adda nýum hlutum og stöðum í leikin.
30.11 - Ættla að reyna búa til vendor's fyrir leikin þannig að maður getur keypt og sellt hluti og svo mun ég líkar stækka heyminn aðeins meira.
2.12 - Í dag ættla ég að reyina fínpússa mikið af kóðanum svo það sé léttara að vinna með hann og svo ættla ég líka að reyna að klára vendor systemið.
5.12 - Núna á ég að sýna verkefnið á morgun þannig í dag ættla ég að laga allar villur og setja verkefnið vel up fyrir kyninguna.