SVG - GunnarThorunnarson/FORR3JS05DU GitHub Wiki

SVG (Scalable Vector Graphics) er stafrænt myndasnið fyrir vigurmyndir (bæði stillimyndir og hreyfimyndir) sem notast við XML-staðalinn. SVG er opinn staðall þróaður af W3C frá árinu 1999.

  • SVG er hægt að skala án þess að tapa gæðum og er með litla skráarstærð.
  • SVG getur notað CSS fyrir stílsnið og EcmaScript fyrir kóðun.
  • SVG getur innihaldið raster grafík t.d. PNG og JPEG myndir og texta

Hægt að breyta SVG með venjulegum textaritli eða notast við teikniforrit sem styðja SVG-sniðið á borð við Adobe Illustrator og Inkscape Wikipedia


SVG Útgáfur

  • SVG 1.1 became a W3C Recommendation on 14 January 2003.
  • Two mobile profiles: SVG Tiny (SVGT) and SVG Basic (SVGB).
  • SVG 2.0 Candidate Recommendation 2018.

SVG Tutorials


Kóðaritlar og tól