Kvikun - GunnarThorunnarson/FORR3JS05DU GitHub Wiki
Kvikun (e. animation) er þegar við látum eitthvað hreyfast eftir ákveðnum reglum. Með því að nota hreyfingar getum við gert viðmót eðlilegra, vinalegra og skemmtilegra. Kvikun er frábær leið til að koma skilaboðum til neytandans á skemmtilegan og áhrifaríkan hátt. The State of Web Animation
Grunnatriði í kvikun
- Animated icons
- Motion: Understanding motion, Speed og Choreography
- 12 grunnreglur hreyfimyndagerðar: The illusion of life (myndband)
Útfærsluleiðir
- SVG Animation (SMIL) hætt að nota
- CSS animation
- Web Animations API innbyggt í vafra, CSS og JavaScript
- JavaScript söfn: 10 Popular Choices
Aðferðirnar hafa sína kosti og galla en það fer eftir viðfangsefni hverju sinni hvað hentar best. SMIL var vinsælt áður fyrr og er innbyggt en er lítið notað í dag. CSS animation er sniðugt í litlum UI tengdum hreyfimyndum og táknum en er frekar takmarkað og býður ekki uppá mikla gagnvirkni.
Web Animation API sem er enn í þróun (working draft) byggir á því að nota CSS og JavaScript saman og er innbyggt í vafra og býður uppá meiri stjórn og flóknari effecta. Í dag eru það JavaScript söfn sem bjóða upp á mestu breidd og gagnvirkni kvikun. Sjá nánar A Comparison of Animation Technologies
CSS kvikun
Chrome DevTools: Animations: Inspect and modify CSS animation effects
- CSS kvikun (á íslensku)
- CSS Transitions and Transforms for Beginners transition (easing), transform (rotate, scale, translate)
- CSS Animation for Beginners
- The Main Difference Between CSS Animations & Transitions
Að vinna með path í CSS
- Animate SVG path with CSS og kóði notar path-animation.js safn
- SVG Line Drawing Animation og Animated line drawing in SVG
- Creating Morphing Animations with CSS clip-path og kóðadæmi
- Shape Morphing
Web Animation API
- Web Animations API
- Web Animations API Tutorial Part: 1 - 5
- CSS Animations vs Web Animations API
- An intro to animation with the Web Animations API
- Orchestrating Complexity With Web Animations API
Anime.js
- Anime.js Makes Animating CSS and SVG Easy
- Anime.js Tutorial - Part 2: SVG Path, Morphing, Line Drawing