Inkscape - GunnarThorunnarson/FORR3JS05DU GitHub Wiki
Inkscape
Inkscape er frjálst teikniforrit til að vinna með vigurmyndir. Forritið er öflugt teikniforrit sem styður allar helstu teikniaðgerðir, umbrot texta og litakerfi.
path
Að vinna með - Pen tool (bezier curve) æfingaverkefni og kennslumyndband (niðurhal)
- Path functions (myndband)
Tutorials
- Inkscape Explained, myndbönd
- Inkscape Beginner Tutorials
- Inkscape Video Tutorials, myndbönd
- Logos & icons myndbönd (enska)
- Að flytja inn mynd og breyta í vektor (myndband)