Fetch - GunnarThorunnarson/FORR3JS05DU GitHub Wiki

Fetch er notað til að sækja gögn með http request t.d. JSON skrá (local og yfir netið) án þess að endurhlaða (reload) vefsíðunni. Fetch sækir ekki JSON skrá í tölvunni þinni nema þú notar local server eins og Live Server (extension í VSCode).