Asynchronous - GunnarThorunnarson/FORR3JS05DU GitHub Wiki

Við getum notað Fetch API til að sækja gögn t.d. JSON skrá með http request og asynchronous án þess að endurhlaða (reload) vefsíðunni. Með Asynchronous aðgerðum þá getur forritið haldið áfram að keyra á meðan beðið er eftir svari, og komið þannig í veg fyrir að það frjósi. fetch() aðferðin skilar Loforði (e. Promise), og er async/await almennt notuð til að meðhöndla þessar ósamstilltu aðgerðir og nálgast gögnin úr svarinu á snyrtilegri og læsilegri hátt, kóðasýnidæmi.

Ath: Fetch sækir ekki JSON skrá í tölvunni þinni nema þú notar local server eins og Live Server (extension í VSCode).

  1. Promises (vefgrein)
  2. Async/await (vefgrein)
  3. Fetch API (vefgrein)
  4. Day 6: AJAX Type Ahead (filter, fetch, callback, promise) (myndband tutorial)

Callbacks vs Promises vs Async/Await: The Ultimate Guide to Asynchronous Javascript