SVG - GunnarThorunnarson/FORR3FV05EU GitHub Wiki
Scalable Vector Graphics (SVG) er stafrænt myndasnið fyrir vigurmyndir (bæði stillimyndir og hreyfimyndir) þróaður af W3C frá árinu 1999. Wikipedia. SVG 1.1 Second Edition er sú útgáfa sem er notðuð (uppfært 2011) í dag. SVG2 er í vinnslu hjá W3C.
- SVG hentar mjög vel í alla 2D grafík t.d. logo og icons.
- SVG er hægt að skala án þess að tapa gæðum og er með litla skráarstærð.
- SVG getur notað CSS og JavaScript til að breyta útlit, lögun og kvikun.
- Hægt að búa til SVG t.d. með Inkscape og VSCode (náðu í SVG extension).
Hér er samantekt um hvað hægt er að gera með SVG.
Dæmi um SVG:
<svg viewBox="0 0 100 100" xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" version="1.1">
<style>
circle {
fill: gold;
stroke: maroon;
stroke-width: 2px;
}
</style>
<circle cx="50" cy="50" r="40" />
</svg>
- Pocket Guide to Writing SVG
- MDN: SVG Tutorial: Introducing SVG from Scratch
- 24 examples og youtube
- How to Scale SVG
- Bezier curve
- Inkscape
-
svgomg
- til að hreinsa SVG teikningu (fækka punktum og óþarfa kóða) úr Inkscape.
- Skoða stillingar, taka m.a. af
Shapes to (smaller) paths