Kvikun - GunnarThorunnarson/FORR3FV05EU GitHub Wiki
Kvikun (e. animation) er þegar við látum eitthvað hreyfast eftir ákveðnum reglum frá einni stöðu í aðra. Til eru mismunandi leiðir til að vinna að kvikun sem hver hefur sína kosti og galla en það fer eftir viðfangsefni hverju sinni hvað hentar best. Ultimate Guide to Web Animation Techniques in 2024
- SVG Animation (SMIL) var vinsælt áður fyrr og er innbyggt en er ekki notað í dag.
- Web Animations API notar CSS og JavaScript og er innbyggt í vafra. Það býður uppá meiri stjórn og flóknari effecta en stuðningur í dag er enn ábótavant (draft útgáfa).
- CSS animation er sniðugt í litlum UI tengdum hreyfimyndum og táknum en er frekar takmarkað og býður ekki uppá mikla gagnvirkni eða tímastjórnun.
- JavaScript söfn bjóða upp á mestu möguleikana í kvikun í dag.
CSS kvikun
- Kafli 19: Kvikun (á íslensku)
- CSS Transitions and Transforms for Beginners
- CSS Animation for Beginners
- SVG 24 examples
- SVG Line Drawing Animation
- SVG Morphing ath. þarf að vera sami fjöldi af hnitapunktum (nodes)
- click event í JS og CSS kvikun