Handapatsstjórnun - GunnarThorunnarson/FORR3FV05EU GitHub Wiki
Í þessu hluta ætlum við að vinna með stjórnun með handapati (e. hand gestures). Við munum notast við MediaPipe frá Google. MediaPipe leyfir þér að bæta við vélanámi (e. Machine Learning), sjá nánar t.d. MediaPipe for Dummies.
- Kynning (myndband)
- Gesture recognition task guide veljum svo Web
- MediaPipe Studio (þarft Google account), prófaðu að breyta CPU/GPU
- kóðadæmi og annað á codepen
- Kynning (myndband)
- Hand landmarks detection guide veljum svo Web
- kóðadæmi (rotate) og annað á codepen
- Notaðu Local port forwarding.
- Að kanna vinnsluhraða (GPU/CPU): Pófaðu GPU í task manager. Skoðaðu
hardware acceleration
í chrome. Þú getur prófað síðu sem keyrir á GPU t.d. youtube eða webgl, enable þá. Notaðudelegate GPU
í kóðanum (delegate CPU
til vara ekki eins hraðvirkt, fer eftir tölvum hvort hentar betur).