Skip to content
Gunnar Þórunnarson edited this page Oct 12, 2021 · 1 revision

Verksmiðja 1

Áfanginn er inngangsáfangi fyrir efni sem tengist fjórðu iðnbyltingunni. Nemendur læra grunnatriði í rafmagnsfræði og búa til einfaldar rafrásir. Nemendur læra að lóða og vinna með veróborð. Einnig verður tvívíð hönnun í Inkscape kynnt og er hún notuð til að skera út hluti. Að lokum er farið í mekatrónik en þar er skoðað hvernig ýmsar einfaldar vélar virka.

Áfanginn er verkefnadrifinn.

Sjá efnisyfirlit fyrir verkefnalýsingar og bjargir.