verkefni 6 - Hlynursmari/VerkS1 GitHub Wiki

DC motor og Transistors

  • Hvernig er skrefmótor (e. stepper motor) ólíkur hefðbundnum DC mótor?

    • DC mótor notar bara 2 víra og er analog mótor meðan Stepper mótor notar 4 eða fleiri og er digital mótor og er með tvó eða fleiri coils.
  • Hvernig er stýrimótor (e. servo motor) ólíkur hefðbundnum DC mótor?

    • DC mótor notar 2 víra meðan Servo mótor notar 3, Power, Ground og controle, Servo mótor er samsettur af fjórum hlutum DC mótor, gírbúnaði, stjórnrás og stöðuskynjara en ekki DC mótor
  • Hvernig er hægt að stjórna í hvora áttina DC mótor snýst?

    • DC mótor getur farið í báðar áttir. fer bara eftir hvort þú ert með plús í plús eða plús í mínus
  • Hvað gerir transistor?

    • transistor getur annað hvort virkað sem switch eða amplifier
  • Hver er munurinn á NPN og PNP transistorum?

    • NPN transistor er opinn þegar rafmagn fer í gegnum sig en PNP transistor er hinsvegar opinn þegar rafgamn fer ekki i gegnum sig.
  • Afhverju þurfum við að nota PWM pinna til að stýra DC mótor?

    • Við notum PWM (pulse width modulation) til að stjórna hversu mikið pulse er og stjórna the duty cycle, meðan the output voltage er ON eða OFF.
  • Afhverju þurfum við að nota viðnám, transistor og diode með DC mótor í Lesson 13. DC Motors?

    • Diode er svo að það er til örug leið fyrir rafmagn að ferðast í rétta átt. Viðnám er til að stjórna hversu mikið rafmagn fer i gegn um rásina og transistorinn er þvi DC mótor er svo við getum stjórnað hvort motorin fer i gang eða til að applyfia hann.
  • dc motor, tinkercad

  • Servo Motor, tinkercad

Servo Motor

  • Afhverju er heppilegt að nota rafþéttir með servo motor?

    • servo motor tekur inn mikin current a stuttum timum, rafþéttir hjalpar rafmagninu að fara more smootly svo hann fær ekki of mikið eða of lítið af rafmagni
  • Hver er munurinn á batterí og rafþéttir (capacitor)?

    • batterí hefur rafmagn fyrir fram en rafþéttir þarf að fá rafmagn fyrst frá external source.
    • batteri býr til rafmagn en rafþéttir geymir rafmagn
  • Nefndu dæmi um i hvaða tilfellum eftirfarandi mótorgerðir væru notaðar:

    • Hefðbundinn DC mótor er mest notaður fyrir power tools, leikföng, appliances og mörg industrial machines
    • Skrefmótor er oft notaður í high prentara, disc drivers og oðrum tækjumn þar sem það þarf nákvæmi.
    • Stýrimótor er t.d. notað í bílum til að stýra og fleyri tækjum sem þú þarf að stýra
  • Hvað snýst servo motor margar gráður þegar hár púls (e. pulse) varir í 1.5 millisekúndur?

    • það mun fara 90°

PS náði ekki að setja myndböndin inn á github en þær eru á innu.