Verkefni 1 - Hlynursmari/VerkS1 GitHub Wiki

  • Tilgangur: Tilgangur við að gera svona kassa er til að vernda Arduino tölvuna sem er mjög viðkvæm. er helst að passa svo hún detti ekki eða svo ekkert dettur á hana.

  • Helstu atriði og vandamál: aðal vandamálið var að láta allt passa saman i kassann því 3D prentarinn er ekki það nákvæmur það sem ég þurfti mest að passa mig á var TD.og lokið svo það er hægt að loka því.

    • Að ná réttu stærð á götunum í kassanum fyrir skrúfurnar til að festa Arduino tölvuna.
    • Að ná réttu stærð á götunum til að ná að tengja vírana og snúrurnar í Arduino tölvuna.
    • Að koma tölvunni fyrir í kassanum
    • Gera lokið á kassann svo það er hægt að loka því.
  • Verkferlið: Það var notað Tinkercad til að hana formið sem hér er TD.

    • notað var generators og svo featured til að ná í adjustable box með box bottoms sem grunn form á kassanum minum.
    • Notað var aftur adjustable box og setti á box top með sömu mælingum til að ná lokinu.
    • notað var basic shape box til að ná götin til að ná að tengja við kassan.
    • notað var cylinder til að ná litlu götunum á kassanum til að festa Arduin tölvuna með skrúfum.
    • Notað var alls konar mælu tæki til að allt mundi passa saman i kassann.
  • Niðurhala hönnunarteikningu

  • Hönnunarteikning í Tinkercad

  • Myndir af mælingum Mynd1 Mynd2