Loka verkefni - Hlynursmari/VerkS1 GitHub Wiki

1

  • Þetta er Voltage regulator sem ráður hversu mikið voltage fer i gegnum arduino tölvuna.
  • 13 pinnin er vanalega notaður sem output pin sem keyrir LED og hann er með resistor.
  • Ég myndi segja að mesti munurin á analog og digital input er að analog getur verið með hvaða gildi sem er en digital er bara með annað hvort high eða low gildi.
  • Pulse Width Modulation (PWM) er þegar verið er að gefa on eða off tíðni til að stjórna ákveðum stirk á signali, eins og að stjórna hversu mikil birta kemur ur led perru eða t.d. stefnu á servo.