Lokarverkefni - Heimir1231/Vesm-V21-Heimir GitHub Wiki

Markmið
Markmiðið er að búa til sjálfkeyrandi bíl sem að notar ultrasonic skynjara til þess að klessa ekki á og vera með stefnuljós.

Samsetning bíls

Við fengum bíla kit með 4 mótorum, 4 dekkjum, batterý, motor controller. Við settum bílinn samann og lóðuðum víra á mótorina.síðan tengdi ég mótorina, arduino og batteríin samann.

Skynjari

Núna keyrir bílinn en hann klessir á allt. Til þess að laga það ætla ég að nota HC-SR04 skynjara sem er ultrasonic skynjari. síðann forritaði ég skynjarann í bílakóðann og hann keyrði enn. þegar að hann sér að það er hlutur nálagt beygjir.

Ljós

Til þess að gera bílinn flottari setti ég hvít ljós að framan og rauð að aftan. En mér fannst það ekki vera nóg. þannig að ég setti líka stefnuljós á hann. þannig að þegar að hann beygjir frá hlutum kviknar á stefnuljósunum.

Myndir

Enginn skynjari:
20210416_114813

Skynjari en enginn ljós:
20210505_140441

Bíllinn tilbúinn:
20210512_151040

Kóði
https://github.com/Heimir1231/Vesm-V21-Heimir/blob/main/sketch_apr16a.ino

Videó af bílnum að keyra (Myndbandið virkar. þarf bara að horfa á það í smá tíma og þá er virknin sýnd)
https://www.youtube.com/watch?v=3jeDWg2zEMM&ab_channel=HeimirBerg