Arduino Kassi 2d hönnun - Heimir1231/VESM-verk-3 GitHub Wiki

Tilgangurinn: Læra 2d hönnun á inkscape og að búa til kassa fyrir arduino uno og breadboard.

Helstu atriði: Til þess að byrja á logóinu mínu valdi ég texta tólið og skrifaði HBG og setti stafina saman. eftir að ég var búinn að setja stafina saman bjó ég til hring og setti hann í kringum mstafina mína.

Síðan fyrir kassann setti ég viðaukan(extention) á inkscape sem að heitir Tabbed Boxmaker. Síðan mældi ég brauðbrettið og arduino-ið og setti mælingarnar (Material Thickness: 3.1, length: 180 mm og width: 125 mm) inn á Boxmaker menu-inn og setti vegg til þess að skipta arduino-inu og brauðbrettinu, og síðan setti ég logo-ið sen að ég bjó til í fyrra hluta verkefnis á kassan.

Vandamál:

  • Eftir prentun voru festinganar sem að halda kassanum saman of þéttar þannig að ég pússaði það niður.
  • Síðan varð það lógóið sem að ég skar óvart alveg út. það átti bara að brenna línur.

Myndir af lógó, Kassanum og mælingum fyrir prentun

image

image

image

Myndir eftir prentun

20201120_114420 20201120_114220